Curio Time 7.5 komið út

Hámarks árangur árið 2021

NEYDDU "valda" starfsmenn að skrá sig á verkefni alla daga og náðu hámarks árangri með Boost button takkanum. 

 


Ert þú að glata útseldum tíma?

Ert þú með starfsmenn sem nenna ekki eða gleyma að stimpla sig inn á verkefni og ert þú að glata útseldum tíma vegna þessa algenga vandamáls?

Við bjóðum lausn við þessu vandamáli því nú er hægt að smella á neyðartakka í stjórnborði Curio Time og getur þá "valinn" starfsmaður ekki stimplað sig til vinnu nema að byrja að velja verkefnið sem hann á að vinna við.

Með þessu móti þá eru þeir starfsmenn sem ekki gefa sér tíma, gleyma eða hirða ekki um að skrá verk sín neyddir til að stimpla sig inn á verkefni sem eru stofnuð í verkefnastjóra Curio Time.
 

Nýtt í Curio Time 7.5

  1. = Endurbætt layout og nýr menu III
  2. = Neyðarhnappurinn 
Með því að smella á neyðarhnappinn - þá neyðir þú starfsmann þinn að stimpla sig inn á verkefni þegar hann mætir til vinnu. Með þessu móti getur þú náð hámarksárangri í útseldri vinnu og enginn tími glatast.
 


Nýtt í Curio App

  1. Valinn starfsmaður í stjórnborði Curio Time verður að byrja á því að velja verkefni í Curio App
  2. Tímaskráning og nafn verkefnis er nú sýnilegt í Curio App
  3. Endurbætt verkefnaskráning
  4. Endurbætt layout.

 
Nýtt í Curio Kiosk 
  1. Valinn starfsmaður í stjórnborði Curio Time verður að byrja á því að velja verkefni í Curio Kiosk
  2. Endurbætt verkefnaskráning
  3. Endurbætt layout.