Fyrirtækjahýsing

Við bjóðum upp á vistun léna með innbyggðum póstþjónum og bjóðum diskapláss sem hægt er að stækka eða minnka eftir vild og þá án þess að slökkva á server á meðan. Allir aðgangar okkar eru með sjálfvirkt daglegt backup og hafa allar helstu öryggisvarnir. 

Hér fyrir neðan eru algengustu möguleikar sem fyrirtæki í viðskiptum við okkur eru að nýta sér.

Póstþjónar

Við sjáum um tæknilega aðstoð ásamt faglegri umsjón á póstþjónum fyrir fjöldamörg fyrirtæki af öllum stærðum.

Mörg stærri fyrirtækja kjósa að hafa tölvupóst sinn hjá 365.com og mælum við eindregið með því fyrir viðskiptavini okkar. En fyrir þá sem vilja spara auka kostnað við netföng þá er innifalinn póstþjónn með ótakmörkuðum netföngum í öllum hýsingarpökkum okkar.

component-16-1.png

Litlabraut

kr.4.340/pr. mán
 • Ótakmarkaður fjöldi léna og undirléna
 • Ótakmarkaður fjöldi netfanga
 • C-panel stjórntæki
 • 20 GB Ram / Innra minni
 • 5 GB Diskur, Stækkanlegur
 • 4 Kjarnar / Stækkanlegt í 6*
 • Linux stýrikerfi / Windows möguleiki*
 • MSQL og database o.fl.
 • ATH - Verð er með Vsk.
component-15-1.png

Stórabraut

Kr.8.680/pr.mán.
 • Ótakmarkaður fjöldi léna og undirléna
 • Ótakmarkaður fjöldi netfanga
 • 20 GB Ram / Innra minni
 • C-panel stjórntæki
 • 15 GB Diskur
 • 4 Kjarnar / Stækkanlegt í 6*
 • Linux stýrikerfi / Windows möguleiki*
 • MSQL og database o.fl.
 • ATH - Verð er með Vsk.
component-14-3.png

Miklabraut

kr.18.600/pr. mán.
 • Ótakmarkaður fjöldi léna og undirléna
 • Ótakmarkaður fjöldi netfanga
 • C-panel stjórntæki
 • 20 GB Ram / Innra minni
 • 30 GB Diskur
 • 4 Kjarnar / Stækkanlegt í 6*
 • Linux stýrikerfi / Windows möguleiki*
 • 2 fastar IP tölur
 • MSQL og database o.fl.
 • ATH - Verð er með Vsk.
component-13-1.png

Hraðbraut

kr.24.800/pr. mán
 • Ótakmarkaður fjöldi léna og undirléna
 • Ótakmarkaður fjöldi netfanga
 • C-panel stjórntæki
 • 20 GB Ram / Innra minni
 • 80 GB Diskur
 • 4 Kjarnar / Stækkanlegt í 6*
 • Linux stýrikerfi / Windows möguleiki*
 • 2 fastar IP tölur
 • MSQL og database o.fl.
 • ATH - Verð er með Vsk.
component-12-1.png

Flugbraut

Kr.31.000/pr.mán.
 • Ótakmarkaður fjöldi léna og undirléna
 • Ótakmarkaður fjöldi netfanga
 • C-panel stjórntæki
 • 20 GB Ram / Innra minni
 • 160GB Diskur
 • 4 Kjarnar / Stækkanlegt í 6*
 • Linux stýrikerfi / Windows möguleiki*
 • 2 fastar IP tölur
 • MSQL og database o.fl.
 • ATH - Verð er með Vsk.
component-10-3.png

VPS Megabraut

kr.37.200/pr. mán.
 • Ótakmarkaður fjöldi léna og undirléna
 • Ótakmarkaður fjöldi netfanga
 • C-panel stjórntæki
 • WHM-panel stjórntæki
 • 20 GB Ram / Innra minni
 • 320GB Diskur
 • 4 Kjarnar / Stækkanlegt í 6*
 • Linux stýrikerfi / Windows möguleiki*
 • 2 IP tölur
 • MSQL og database o.fl.
 • ATH - Verð er með Vsk.

Vilt þú eiga og reka gæða hýsingaþjónustu?

Fáðu okkur í samstarf við þig og láttu sérfræðinga okkar setja upp server fyrir þig sem þú getur svo séð um og láttu okkur sjá um tæknilega þjónustu og viðhaldið fyrir þig.

 • Fyrir hvern er þetta tilboð?

Þá sem vilja eignast server til að hýsa lén, vefsmiði eða vefara, grafíska hönnuði og aðra sem eru að vinna vefsíður og hýsa lén.

 • Hvaða stærðir eru í boði?

Við getum útvegað allar stærðir af serverum fyrir þig á frábæru verði.
Skoðaðu td. "VPS megabraut" tilboð okkar sem er tilvalin server fyrir byrjendur.

 • Hvernig er aðgengið fyrir vefsmiði til að setja upp lén?

Við erum með Linux servera, og Windows servera í boði.
Við mælum með að nota WHM panel og Cpanel á Linux servera okkar.

Hafðu samband við okkur og kannaðu hvað við getum gert fyrir þig!

Auka IP tala

kr.620/pr. mán
 • Auka IP tala
 • ATH - Verð er með Vsk.

Windows 2019 stýrikerfi

frá kr. 3.720/pr.mán.
 • Útgáfur 2012 - 2016 - 2019
 • Gerum föst tilboð
 • ATH - Verð er með Vsk

6 Kjarnar

kr.3.100 /pr. mán.
 • Breyttu ú 4 í 6 Core / auka virkni
 • ATH - Verð er með Vsk.