Image

Fullkomið fjarvinnukerfi

Allur vinnustaðurinn saman í einu kerfi. Allir starfsmenn geta tengst kerfinu Hannað fyrir tölvur og snjalltæki

Nú getur þú sett upp eitt kerfi sem sér um allar þarfir þíns fyrirtækis og starfsmanna þinna. Einstaklega auðvelt að aðlaga kerfið að rekstri fyrirtækja og mikill sveigjanleiki.
Image

Curio Office, eitt fjarvinnukerfi með öllu!


Curio Office var smíðað út frá öðru sjónarhorni en flest önnur sambærileg forrit. Flest forrit sem eru algeng í dag voru smíðuð fyrir þá sem sáu um bókhaldið og svo í gegn um árin hefur verið reynt að aðlaga flókin bókhaldskerfi til notkunar fyrir stjórnendur og starfsmanna.

Í Curio Office hefur allt verið einfaldað og smíðað út frá þörfum þeirra sem eru ekki með bókhaldsnám að baki. Curio Office er með öll stjórntæki samsett í eitt forrit og svo getur bókarinn sótt gögnin fyrir sig og flutt yfir í sitt bókhaldskerfi.

Einfalt er að skipuleggja verkefni starfsmanna, fylgjast með tímaskráningu og deila verkefnum á milli þeirra sem vinna í fjarvinnu eða dreifðri vinnu.


Með einum smell þá sérð þú td. verkefnastöðu á starfsmanni og framlegð og er starfsmaður alltaf í sambandi við vinnustað hvort sem hann er á ferðinni eða heima að vinna. Starfsmenn geta bæði notað tölvur og snjalltæki til að fylla inn í kerfið.

Curio Office hefur m.a. að geyma, tilboðskerfi, sölu- og reikningakerfi, verkbókhaldskerfi, gagnsætt og fjölhæft verkefna- stjórnunarkerfi, samskiptakerfi, tímaskráningu o.fl. Hægt er að tengja vefsíðu, vefverslanir, greiðslugáttir ofl. o.fl. inn í kerfið ásamt því að sérsmíða lausnir og aðlaga þá kerfið að mismunandi rekstri fyrirtækja.
Image

Upplifun skiptir máli!

  • Viðmótið, einfaldleiki og betri upplifun notenda skipti okkur miklu máli í hönnun og forritun á Curio Office.
  • Við skoðum forrit okkar frá öllum hliðum til þess að geta hannað notendavæna vöru sem gefur betri árangur.
  • UX og UI hugsun er lykilatriði í allri hönnun hjá okkur.

Hefðbundin uppsetning á fjarvinnu

Uppsetning og áskrift

Póstþjónn

Þú þarft alltaf að notast við póstþjón fyrir starfsmenn þ.e.a.s. ef þú ert með lén.365.com er algengt en kostnaður við eitt mail: er kr. 15usd. hjá Microsoft.

Uppsetning og áskrift

Heimasíða og áskrift

Lén fyrir fyrirtæki

Ef þú ert með heimasíðu þá þarftu alltaf að greiða fyrir lén og hýsingu.
Einnig eru flest fyrirtæki með vefhönnuði eða starfsmann sem sér um heimasíðuna.

VPN = Áskrift

VPN þjónn

Mikið er í boði af VPN tengingum á markaðnum og þarf yfirleitt sérfræðiþekkingu tæknimanns til að tengjast eldri forritum á skrifstofunni.

VPN = Áskrift

Ókeypis?

Samskiptakerfi

Algengt er að fyrirtæki notist við Facebook sem samskiptamiðil á milli starfsmanna og er þá fólk að notast við spjallrásina eða fyrirtækjagrúppu til samskipta. Gallin við facebook er að starfsmenn detta oft inn í það að vera að skoða færslur og skrifa færslur inn á FB þegar þeir ættu að vera að vinna.

Áskrift

CRM kerfi

Minnismiðar, áminningakerfi o.fl. er nauðsynlegt í flestum rekstri.

Áskrift

Áskrift pr. notandi.

Tímastjórnunarkerfi

Allir þurfa að notast við tímaskráningakerfi til að tímafjöldi starfsmanna sé skráður vegna launa.

Áskrift

Tilboðskerfi

Flest fyrirtæki þurfa að senda út tilboð og er algengt að fólk sé að notast við Excel og Word til að halda utan um slíkt.

Áskrift

Áskrift pr. notandi:

Verkbókhald

Flest fyrirtæki eru með verkbókald til að halda utan um verkefnin. Alls kyns lausnir eru til í erlendum forritum en eru þau flest mjög takmörkuð og henta ekki íslenskum markaði.

Glataður tími?

Fylla inn verkbókhald

Fyrirtæki eru oft að notast við allskyns smærri lausnir til að láta starfsmenn skrá verkefni sín í verkbókhaldskerfi með misgóðum árangri. Oft eru kerfin ekki tengd sölukerfi fyrirtækis og er þá töluverð vinna sem á eftir að gera eftir skráningu verks. Yfirleitt þarf að greiða fyrir pr. notanda í verkbókhaldskerfum.

Glataður tími?

Glataður tími?

Vinnuseðlar

Þeir sem ekki hafa verkbókhaldskerfi í áskrift eru oft að skrifa inn tíma í excel eða á pappír og getur það verið mjög tímafrekt og ónákvæmt.

Áskrift

Reikningar

Öll fyrirtæki þurfa að geta skrifað út reikninga og hafa aðgang að bókara og bókhaldskerfi.

Áskrift

Mánaðarlegur kostnaður.

Kröfur, yfirlit, samantekt.

Að prenta út reikning er eitt, annað að gera kröfur og sjá um að senda út yfirlit o.fl. til viðskiptavina. Flest fyrirtæki eru með bókara sem "rukkar tíma" fyrir þessa vinnu.

Tækniþjónusta

Tæknimaður!

í þessari uppsetningu koma margir tæknimenn að uppsetningu og þegar sá kostnaður er tekin saman getur það verið töluverð upphæð. Ekki eru til nein samhæfð forrit sem halda utan um öll þessi forrit og þarf starfsmaður að notast við fjöldan allan af smáforritum og öppum ásamt bókhaldsforritum og fl. forritum til að geta séð um upptalin atriði.

Tækniþjónusta

Lok!

Það tókst!

Fjarvinnukerfið er uppsett!

Uppsetning á Curio Office fjarvinnu

Uppsetning og áskrift

Eitt fjarvinnukerfi

Við setjum upp Curio Office ofl. o.fl. með öllum hefðbundnum þáttum sem eru upptaldir hér til hliðar.

Curio Office er heilstætt samhæft kerfi sem sér um alla þætti starfsemi þinnar og er samsett skv. óskum viðskiptavinar.

Kerfið er mjög einfalt og leikmaður getur á auðveldan hátt séð um verkferlið.

Þú losnar við auka kostnað og flækjustig á tækniþjónustu og getur minnkað starf bókarans.

Uppsetning og áskrift

Lok!

Það tókst!

Fjarvinnukerfið er uppsett!