Nýr endursöluaðili af Curio forritunum

Svar tækni ehf.  Síðumúla 35, 108 Reykjavík hefur nú hafið endursölu og þjónustu af nokkrum af Curio forritunum. Unnið er að samþættingu á milli Uniconta við Curio Time, Curio App og Curio Kiosk og er búist við að sá hluti af samþættingu verði lokið í byrjun apríl 2022. Við erum þakklát fyrir þann áhuga sem kerfi okkar hafa fengið hérlendis og búumst við að nú í apríl munu enn fleiri góðir endursöluaðilar bætast í hópinn.